Garpur RE-148

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
FRÁBÆRT SÖLUTILBOÐ!
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Vélsmiðja Seyðisfjarðar
Sizes
Br.tonn: 
19.78 T
Mesta lengd: 
13.80 m
Lengd: 
13.33 m
Breidd: 
3.59 m
Dýpt: 
1.93 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
331.00 kw
Hestöfl: 
450 hp
Árg. vél: 
2008
klst: 
4800 klst
Ganghraði: 
8-10
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
14 x 660 lítra
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi. 19,78 br. tonn!!
Tæki
Bjargbátur: 
Tveir Víking bátar
Dýptarmæ.: 
Hondex
GPS: 
Koden
Plotter: 
Koden
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
1 stk
Tölva: 
Navtrek
AIS: 
Annað
FRÁBÆRT SÖLUTILBOÐ (gildir í skamman tíma nóv.17). VERÐ MEÐ GRÁSLEPPULEYFI! Bátnum hefur verið mjög vel við haldið og er hann í mjög góðu standi. Í vélarrými er einnig nýleg ljósavél og öflugt tvöfalt glussakerfi. Í brú eru öll algengustu siglingatæki, svo sem GPS, tölva, dýptarmælir, ein talstöð, sjálfstýring, útvarp 220 V inverter og tölvunet. Í lúkar er kabissa, ískápur, örbylguofn og fl. Á bátnum er krani sem fylgir ekki (minni krani getur fylgt), öll helstu vinnuljós og stór leitarkastari. Báturinn selst með grásleppuleyfinu. Lestarkarmur ekki til staðar en seljandi getur látið útbúa. Fleiri myndir https://www.dropbox.com/sh/tkcbqknrhtzpxjb/AABar9pIiC8S-umFfM1V5KtIa?dl=0
Ásett verð: 
15.900.000
ISK
Áhvílandi: 
Mögulega
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Öll skipti skoðuð