Freyr ST-111

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur
Smíðaár: 
1997
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
7.14 T
Mesta lengd: 
9.17 m
Lengd: 
9.10 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.23 m
Vél
Vélategund: 
Volvo penta
KW: 
190.40 kw
Árg. vél: 
1999
Ganghraði: 
10-16
Veiðarfæri
3x DNG 6000i og 1x grá DNG, 5x makrílslítarar, línuspil og línurenna.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Koden
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Koden
Tölva: 
AIS: 
Annað
Víkingur. Nýlakkaður að utan. Vel útbúin á línu-, handfæra- eða makrílveiðar. Beint drif. Skipið selst með eða án veiðarfæra og grásleppuleyfis (ásamt úthaldi). 12V og 24V, 220V landspennir og hleðslutæki. Örbylgjuofn. Gott útvarp. Miðstöð (Wallas), vatnsmiðstöð. Stórt og gott veiðiskip.
Staðsetning: 
Hólmavík
Skipti: 
Skoðar