Flatey BA-

Flokkur: 
Undir 30 BT
Tegund: 
Dráttarskip
Smíðaár: 
1975
Smíðastöð: 
Bátalón HF.
Sizes
Br.tonn: 
17.61 T
Mesta lengd: 
12.04 m
Lengd: 
11.92 m
Breidd: 
3.77 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar með ZF gír
Hestöfl: 
430
Árg. vél: 
2015
klst: 
431 klst.
Ganghraði: 
8
Tæki
Bjargbátur: 
Viking árg. 1981
Dýptarmæ.: 
Simrad NX45
GPS: 
Simrad
Plotter: 
með dýptarmæli og kortayfirlögn.
Sjálfsst.: 
Simrad AP25
Talstöð: 
JMC VHF Marine RT 2500 og Simrad RT 1200
Tölva: 
AIS: 
Annað
Dráttarskip, stálskip. Rafmagnsstýri Simrad. Mælaborð Ford Mermid. Sjónvarp JWS 20” Flatskjár. 1st. Útvarp langbylgju CD Alpine CDE-111R. Kompáss Ritch með ljósi. Slökkvikerfi Stacx 500 E-Aerosol. Helluborð Whirpool með 2 hellum. Ísskápur Scan Cool Tæki í Vélarúmi: Aðalvél Ford 2714E-6cyl 6,2L 380cu. Ljósavél Coelmo dml 970 9,7KWH. Vatnsmiðstöð Webasio Therma 90 Hitakútur Aquah marine water heater 1200Wött 30L 220V. Gasolíutankar 2X2000L. Vatnstankar 2X300L. WC tankur Vetus 60L Tæki á Brúarþaki:Ljóskastarar (vinnuljós) 3 X 200 Wött. Leitarkastari imax 1000wött. Þokulúður Marco 120desbel. Sjónvarpsgreiða frá Sínus. AIS sendir og móttaki 12Wött. ný skrúfa og nýr skrúfuhringur. Tæki á dekki: Ankerisvinda pullmaster spil. Krani Fassi 900kg. 2st.Koppar. Söludæla fyrir gasolíu slanga byssa og mælir. Höfum fleiri myndir sem við getum sent til þeirra sem hafa áhuga. Upplýsingar 1.9.2017: Nýkominn úr slipp, nýmálaður. Skipt um stýrisdælu (til að fá meiri virkni í stýrið). Nýlegir flapsar (ristir grunnt). Gæti hentað vel í fiskeldi.
Staðsetning: 
Stykkishólmi
Skipti: 
Skoða.
Verð: 
Tilboð óskast