Erla ÍS-139

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi - fiskiskip
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.95 T
Mesta lengd: 
7.98 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.56 m
Dýpt: 
1.38 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
Tvær 5000 og ein 6000i DNG
Tæki
Bjargbátur: 
Árg.2021
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Annað
Vel með farinn Sómi. Hældrif. Volvo Penta vél. Vinnuhraði um 21-22 mílur að sögn eiganda. Vél og drif yfirfarið 2015, bátur lítið gerður út síðan þá. Nýjir geymar. Tveir inverterar. Gluggalistar nýlega endurnýjaðir að hluta. Nýlegir stólar.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Nei