Ella ÍS-119

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
2003
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðgeirs
Sizes
Br.tonn: 
3.68 T
Mesta lengd: 
8.11 m
Lengd: 
6.72 m
Breidd: 
2.63 m
Dýpt: 
1.19 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Árg. vél: 
2003
Veiðarfæri
Þrjár ónotaðar DNG 6000i árg 2020 (enn í kössunum). Gálgi og niðurleggjari
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi samkomulag um kaup/verð.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Nýlegur
GPS: 
Plotter: 
Nýlegur plotter Seiwa 5011 " 7
Sjálfsst.: 
Simrad (óvirk)
Talstöð: 
Nýleg Sailor talstöð og loftnet
AIS: 
Annað
Dekkaður bátur sem tekur 2-3 tonn í lest. 370 hp Yanmar keyrð 2.888 vinnustundir að sögn eiganda. Glussakerfi, sjóvélaspil. Átta fiskikör merkt bátnum. Nýlegur ZF gír. Webasto miðstöð. WC. Örbylgjuofn, ísskápur. Tveir stólar á fjöðrum. Gallar: Sambandsleysi (startar ekki), flapsar óvirkir, rafmagnsstjórntæki á dekki biluð, tæring í skrúfu, ný kolaþétting en það lekur með henni, það ganga frá botnstikki við dýptarmæli.
Staðsetning: 
Búðardalur