Edda SU-253

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
TILBOÐ" Sómi 800
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.81 T
Mesta lengd: 
7.98 m
Lengd: 
7.88 m
Breidd: 
2.50 m
Dýpt: 
0.95 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
119.00 kw
Veiðarfæri
3 rúllur geta fylgt.
Fiskikör í lest: 
Já.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 1991
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Mögulegt að yfirtaka 6 millj. kr. lán og greiða þá 2,6 millj. á milli (3.9.2018). Dekkaður Sómi 800. Vél tekin upp af hálfu Brimborg. Talsvert endurnýjaður bátur. Þrjár DNG rúllur (gráar) fylgja, ekki nýjasta gerð. Stendur á landi upphitaður. Kerra fyrir bát getur fylgt (jafnvel tvær kerrur). Báturinn er án haffærist (rann út síðast 31.7.2015) en ætti að vera kostnaðarlítið að endurnýja það. Fyrir liggja reikningar hjá eiganda sem sýnir viðhald og endurnýjun á bátnum (m.a. vél, rafmagn, o.f.) fyrir hátt í 4 millj. á sl. 4 árum. Hældrif.
Ásett verð: 
8.600.000
ISK
Áhvílandi: 
6000000
Staðsetning: 
Djúpivogur