Doddi SH-223 (félag til sölu!)

Primary tabs

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 870
Smíðaár: 
2002
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.94 T
Mesta lengd: 
8.73 m
Lengd: 
8.67 m
Breidd: 
2.55 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Árg. vél: 
2021
Veiðarfæri
Fjórar sænskar handfærarúllur
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur mögulega fylgt.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Simrad (nýlegur)
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Simrad (ný)
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Eingöngu til sölu allt hlutafé í því einkahlutafélagi sem á það skip sem hér er lýst. Ath. Áhugasamir sendið tölvupóst á: gudjon@batarogbunadur.is (er lítið í símasambandi seinnipartinn í júní). Skipið er aðaleign (eina eign) félagsins. Skip: Yanmar vél 6CXBM-GT árg. 2021, 509 hestöfl á 2700 sn., vinnuhraði 21-22 mílur á um 2300 snún. Allt rafmagn í vélarúmi er nýtt og lagnir að töflu. Nýr skipstjórnarstóll. Nýtt rekkverk. Nýtt botnstikki. Beint drif. Góður vagn fylgir.
Staðsetning: 
Ólafsvík
Skipti: 
Nei