Dísa GK-093

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Selst ÓDÝRT! Fyrir þá sem geta græjað upp.
Smíðaár: 
1978
Smíðastöð: 
Skel
Sizes
Br.tonn: 
3.00 T
Mesta lengd: 
6.80 m
Lengd: 
6.70 m
Breidd: 
2.16 m
Dýpt: 
0.93 m
Vél
Vélategund: 
BUKH
KW: 
15.00 kw
Hestöfl: 
20
Árg. vél: 
1978
Veiðarfæri
Engin
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 2013
Annað
FÆST FYRIR LÍTIÐ! Trefjaplastbátur smíðaður árið 1978 af Skel bátasmiðju. BUKH vél er í bátnum. Skv. heildarlista skoðanna frá Siglingarstofnun er vélin um 20 hestöfl. Haffæriskírteini rann út þann 11.9.2015. Við skoðun voru engin tæki í bátnum. Bjargbátur er ofan á stýrishúsi bátsins. Sjór lá í botni bátsins og í vélarými. Að sögn hafnargæslumanna hefur báturinn legið óhreyfður við bryggju í um tvö ár og að þeir hafi á þeim tíma þurft að dæla sjó úr bátnum til að forða honum frá skemmdum. Vél var ekki ræst við skoðun og langt um liðið síðan hún var gangsett. Ekki ólíklegt að vélbúnaður, gír og aðrir verðmætir hlutar skipsins þurfi yfirhalningu og jafnvel mögulegt að eitthvað sé ónýtt. Ytra byrði bátsins virðist vera í ágætu ásigkomulagi. Kaupendum er bent á að skoða skipið mjög vel fyrir kaup.
Staðsetning: 
Sandgerði