Brimill EA-099

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
FRÁBÆRT TILBOÐ!! Víkingur
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.98 T
Mesta lengd: 
8.68 m
Lengd: 
8.50 m
Breidd: 
2.67 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
54.00 kw
Árg. vél: 
1990
Tæki
Bjargbátur: 
Nýlegur
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Brimill EA 99 (áður Brimfaxi EA-10) er smíðaður árið 1985 og lengdur 1994 og vel tækjum búinn til handfæraveiða. Báturinn verður afhendur með nýju athugasemdalausu haffæriskýrteini. Báturinn hefur verið notaður til handfæraveiða undanfarin ár auk sjóstangveiði. Gott sjóskip, með frábæra sjóhæfni. Afar gott dekkpláss og hentar vel í hvort sem er til strandveiða eða í sjóstangaveiði. Einnig er glussadæla í honum þannig að einfalt er að setja upp spil. Björgunarbátur frá 2016. Vél bátsins er Yanmar árg. 1990. Ganghraði 7-8 mílur. Um keyrslutíma vélar er ekki vitað. Kælir á vél tekinn upp sumar 2017. Almennu viðhaldi hefur verið vel sinnt að sögn eiganda. Glussadæla og spúldæla á dekki. Tvö slökkvitæki og tvö bjargvesti.
Ásett verð: 
3.000.000
ISK
Staðsetning: 
Dalvík