Bravo VE-160

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
2003
Smíðastöð: 
Bátahöllin
Sizes
Br.tonn: 
5.82 T
Mesta lengd: 
9.21 m
Lengd: 
8.31 m
Breidd: 
2.72 m
Dýpt: 
1.35 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
213.30 kw
Árg. vél: 
2006
klst: 
Keyrð 3622 klst (nóv. 2019).
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000 rúllur.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Simrad
Talstöð: 
Raymarine
Radar: 
Tölva: 
Með 24ra tommu skjá.
AIS: 
Comnav
Annað
Dekkaður. Yanmar vél. Hurth V gír, ZF 80IV með snuði. Spilkerfi og spildæla. Tvær lensur í vél, ein lensa í lest og ein lensa frammí. Slökkvikerfi í vél, fjarstýrt úr stýrishúsi. Aðvörunarkerfi í stýrishúsi (eldur+sjór). Tveir startgeymar, 12V,. Tveir neyslugeymar. Hleðslutæki 24V + 12V. Simrad. CE 44. Fjölnotatæki (dýptarmælir, GPS og Plotter) tengt Simrad botnstykki. Inverter 220 V. Miðstöð, Webasto thermo 50. Diesel 5kw - 24v - 50W. Örbylgjuofn. Fjórar DNG 6000 rúllur. Sautján kör (6 sérsmíðuð álkör og 11 plastkör) í lest sem fylgja bátnum. Grind er aftan á bátnum. Ál á síðu (goggabretti) fyrir línu og netaveiðar. Hliðarskrúfugöng eru við stefni en engin skrúfa. Bátnum fylgir vagn. Regatta flotbjörgunarbúningur. Landtenging. Rafmagns og olíuhitun í vélarrúmi og stýrishúsi. Báturinn er með haffæri til 3. apríl 2020.
Ásett verð: 
16.900.000
ISK
Staðsetning: 
Vestmannaeyjar