Borgar Sig AK-066

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Línubátur með beitningavél
Smíðaár: 
2002
Smíðastöð: 
Plastverk Framl. ehf. Sandgerði.
Sizes
Br.tonn: 
14.82 T
Mesta lengd: 
11.67 m
Lengd: 
11.67 m
Breidd: 
3.51 m
Dýpt: 
1.52 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Hestöfl: 
430
Árg. vél: 
2002
klst: 
Keyrð 9100 tíma frá allsherjarupptekt 2009.
Veiðarfæri
Línu- og færaspil. Beitningavél og ný lína.
Fiskikör í lest: 
Tekur alls 15 kör, 11 stk. 660 lítra og 4 stk. 380 lítra sem öll fylgja,
Fiskikör á dekk: 
Þrjú 660 lítra kör á dekki.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur fylgt.
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 4UK
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Tvö tæki
Plotter: 
Talstöð: 
Tvö tæki
Radar: 
Raymarine
Tölva: 
Með siglingaforriti
AIS: 
Annað
Báturinn afhendist útbúinn á línuveiðar, með Mustad beitningarvél og niðurleggjara og rekkum fyrir 14.000 króka línu. Nýleg lína fyrir 15.000 króka fylgir. Línan er ónotuð 110 stk. bíður klár til uppsetningar. Nýjar legur í túrbínu og kælar þrifnir 2015. ZF gír með snuðventli. Glussabógskrúfa árg. 2014. Öflugur 4,4 kw. Inverter með geymahleðslu. Geymar 2013. Nýlegar spildælur 2015. 2000 lítra olíutankar. Mest hafa komið um 13 tonn af bolfiski upp úr lestinni. Búnaður á dekki: Öflugt Beitis línuspil og færaspil fylgir einnig. Beiningarvélin er árg. 2008 og er notuð í eina vertíð, afdragarinn er árg. 2006, lítið notaður. Háþrýstidæla á dekki. Þrjú boxalok í lest. Vélin og afdragarinn hafa verið geymd í upphituðu húsnæði við bestu aðstæður frá 2010 þegar þetta var síðast í notkun. Búnaður í brú: Borðaðstaða fyrir 4 menn, auk skiptstjórastóls (endurnýjaður 2015). Dýptarmælir, tveir GPS og plotter, tölva með siglingarforriti, Koden hringsónar (2014) tvær VHF talstöðvar, útvarp og kaffivél. Lúkar: 3 kojur og bekkur, örbylgjuofn, vaskur og geymsla. Ný rafmagnssteikarpanna. Hiti er frá vél, en einig fylgir ný og ónotuð Webasto olíumiðsöð. Báturinn var mikið tekinn í gegn árið 2014, m.a. skipt út öllum siglingarljósum (led), auk þess sem lýsing á dekki og í vél var endurnýjuð. Þá voru öll boxalok endurnýjuð og báturinn almálaður, sett niður bógskrúfa og hringsónar. Neysluvatnstankur var endurnýjaður og skipstjórastóll (2015). Afhendist með nýju haffæri. Í bátnum er ísskápur,sími og þráðlaust net. Einnig kemur til greina að afhenda bátinn 10,99 metra (inn í norska kerfið). (þá yrði stefnið sett framan á aftur, svo útlit breytist lítið). Seljandinn vel til viðræðu að lána 10-15 milljónir í 8-12 mánuði, til að aðstoða duglega menn til að komast af stað, allt eftir möguleikum á tryggingum.
Ásett verð: 
39.000.000
ÍSK
Staðsetning: 
Akranes
Skipti: 
Möguleg