Bogga í Vík HU-006

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1980
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
6.52 T
Mesta lengd: 
9.14 m
Lengd: 
9.12 m
Breidd: 
2.53 m
Dýpt: 
1.73 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Árg. vél: 
2002
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000I. Niðurleggjari, línurenna. Línuspil, línuuppstokkari, línurenna, grásleppuborð.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur mögulega fylgt.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Annað
Skipið selst í því ástandi sem það er nú í. Webasto miðstöð. Lensidælur frammí, í lest og við vél. Tveir invertarar. Landrafmagn. Góð svefnaðstaða. Vagn fylgir. Dekk að hluta rústfrítt að sögn eiganda. Auka olíutankur. Fjörgur álkör fylgja. Aukavél getur fylgt sem nýtist sem varahlutir.
Ásett verð: 
7.500.000
ÍSK
Staðsetning: 
Skagaströnd