Blíðfari ÍS-005

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
2010
Smíðastöð: 
Jakob Þorsteinsson
Sizes
Br.tonn: 
5.51 T
Mesta lengd: 
8.63 m
Lengd: 
8.59 m
Breidd: 
2.41 m
Dýpt: 
1.25 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
Árg. vél: 
1998
Ganghraði: 
um 14 mílur að sögn eiganda
Veiðarfæri
Tvær gráar rúllur fylgja (24V).
Tæki
Bjargbátur: 
Fjögurra manna
Dýptarmæ.: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Annað
Olíumiðstöð og fjögurra manna björgunarbátur. Skipt um skrúfuöxul í fyrra að sögn eiganda. Bátur sem hefur verið á strandveiðum undanfarin ár. Vél Cummins 1998 B vél. Vélin þarfnast viðhalds.
ISK
Staðsetning: 
Bolungavík