Blíða VE-026

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
GOTT VERÐ! Sómi breyttur
Smíðaár: 
1990
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
10.41 T
Mesta lengd: 
10.82 m
Lengd: 
10.58 m
Breidd: 
3.00 m
Dýpt: 
1.24 m
Vél
Vélategund: 
2 x Cummins. Beint drif.
KW: 
295.00 kw
Hestöfl: 
2 x 250
Árg. vél: 
2010
klst: 
Önnur upptekin 2011 en hin 2015. Vélar keyrðar um 2,100 klst.
Ganghraði: 
10-16
Veiðarfæri
Línuspil og lagningskall. Mögulega hægt að fá 2 x 6000i og þrjár gráar DNG
Fiskikör í lest: 
1 x sérsmíðuð 400 lítra. 1 x 700 lítra (ál). Til viðbótar 7-8 plastkör.
Fiskikör á dekk: 
2 x 350 lítra
Aflaheimildir
Skipið hefur veiðileyfi til makrílveiða.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking árgerð 2010
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
FRÁBÆRT SÖLUTILBOÐ! Hefur borið 6-8 tonn. Tvöfalt stýri, tvö drif. Blásari á glugga. Miðstöð frá vél. Kerra fylgir. Örbylgjuofn. Tveir invertar. Einnig til sölu kvóti í krókaflahlutdeild 16,5 þorskígildistonn (m.v. 16-17 fiskveiðiár) sem er á þessum bát. Selst sér eða með bát. Að mestu ekinn á 8-9 mílum en keyrir auðveldlega alveg á 10-12 mílum. Skipinu fylgir áunnin MAKRÍL veiðireynsla.
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Vestmanneyjum
Skipti: 
Mögulega á minni