Björgvin NS-1

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1979
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
5.57 T
Mesta lengd: 
8.53 m
Lengd: 
8.51 m
Breidd: 
2.48 m
Dýpt: 
1.64 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2015
klst: 
1.288 að sögn eiganda.
Veiðarfæri
4x DNG rúllur
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Vél er Volvo Penta D6, hældrif Volvo Penta dph-d1 1.76. Snyrtilegur, vel útbúinn strandveiðibátur. Haffæri gildir 22.4 2023. 800 lítra eldsneytistankur. Sjókort, MaxSea Time Zero 2022 í HP Probook 2021. Garmin GPSmap 720. Raymarine sjálfstýring. Furuno botnsjá. Raymarine Ray 53 talstöð 2022.
Staðsetning: 
Borgarfjörður Eystri