Yanmar vél 211 kw að sögn eiganda, og drif, árg. 2011. Lítið keyrð vél að sögn eiganda. Vél og drif ekki til staðar í skipi og selst bátuinn þannig. Sex kör komast í lest. Bátur hefur verið lengdur og hækkaður en það á þó eftir að gera ýmislegt t.d. tengja bógskrúfu, tengja vask, ganga frá klæðningu og bekkjum, o.fl. Lagnir eru komnar dæla fylgir. Ryðfrír neysluvatnstankur og lítill hitakútur á eftir að tengja vask ofl. Mastur og rekkverk úr ryðfríu stáli og rafbólerað. Vagn fylgir.