Bayliner 175 GT

Primary tabs

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtiskip
Smíðaár: 
2009
Sizes
Lengd: 
5.33 m
Annað
Bayliner 175 GT Gran Turismo Bowride. Bátur ekki skráðu hjá Samgöngustofu. Báturinn er keyptur frá Írlandi árið 2017 og notaður 3 til 4 mánuði á ári á Þingvallavatni að sögn eiganda. Nýlegur öxull, legur og hjöruliður frá aðalvél í mótor. Bátakerra, Garmin fishfinder, Wakeboard Tower til að draga vatnaskíði eða tuðru, sólhlíf, 12V utanborðsmótur til nota við veiðar, rafhlaða og hleðslutæki, ankeri, kaðlar, árar, flot og öryggisvesti. Smíðaár: 2009. Lengd: 5,33 m. Vélategund: Mercruiser 3,0L Alpha 1. Hestöfl: 135. Ofangreindar upplýsingar eru frá eiganda.
Staðsetning: 
Vélasalan í Dugguvogi.