Bára VE-

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtiskip
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Osborn Rescue Boat
Sizes
Br.tonn: 
4.80 T
Mesta lengd: 
7.68 m
Lengd: 
7.68 m
Breidd: 
2.63 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2005
Ganghraði: 
35
Tæki
Bjargbátur: 
Víking árgerð 2014
Dýptarmæ.: 
Raymarine 50/200 einnig downvision 400 rið
GPS: 
Raymarine
Plotter: 
Raymarine
Talstöð: 
Sailor
Radar: 
Raymarine
AIS: 
Raimarine
Annað
Báturinn er allur uppgerður 2012, allt nýtt nema neðrihluti skrokks en tekin í gegn og sprautaður vél 2005 árg volvo penta og drif er 2005, duoprop 290 drif, 2 sett af skrúfum fylgja, siglingaljós og kastarar eru led. Hentar vel á skytterí eða sem vinnubátur eða jafnvel björgunarbátur, var fluttur inn sem slíkur. Var notaður í úteyjar í Eyjum og sem vinnubáttur og til köfunar.
Ásett verð: 
4.000.000
ISK
Staðsetning: 
Vestmanneyjar