Ásbjörn SF-123

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 860
Smíðaár: 
1994
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.83 T
Mesta lengd: 
8.58 m
Lengd: 
8.56 m
Breidd: 
2.57 m
Dýpt: 
1.63 m
Vél
Vélategund: 
Volvo penta tamd 63 360 hp
KW: 
186.00 kw
Hestöfl: 
360
Árg. vél: 
2003
Ganghraði: 
18-20
Veiðarfæri
Fjórar 6000i rúllur
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 2009
Dýptarmæ.: 
Furuno
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Raymarine
Talstöð: 
Raymarine
Radar: 
AIS: 
Annað
Sómi 860 smíðaður 1994. Vél Volvo 360 hp árgerð 2003 ekin rúmlega 2500 klst. Beint drif. Furuno gýrokompás, Furuno navnet, Raymarine talstöð, Raymarine sjálfstýring. Furuno dýpatarmælir, tengi fyrir Maxsea. Hleðslutæki, Webasto miðstöð, klósett, sérsmíðuð álkör, kör í lest, eitt kar á dekki, 4 DNG 6000i handfærarúllur. Tveir captain stólar, 12 volta geymar 2016. Nýleg skrúfa 2016. Ganghraði 18-20 mílur. Góður bátur í góðu standi, vel hirtur í gegnum tíðina. Hefur engöngu verið notaður á strandveiðum undanfarin ár.
Ásett verð: 
13.000.000
ISK
Áhvílandi: 
Staðsetning: 
Hornarfirði