Ása ÍS-132

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Mótunarbátur
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
5.50 T
Mesta lengd: 
8.94 m
Lengd: 
8.46 m
Breidd: 
2.48 m
Dýpt: 
1.32 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
140.00 kw
Árg. vél: 
1997
Ganghraði: 
17-18
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
6 x 330 lítra kör í lest
Tæki
Bjargbátur: 
Víking
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Hentugur bátur í strandveiðina. Handfærabátur staðsettur í Súðavík, Yanmar árgerð 1997. Sparneytin bátur. Hefur verið sett í hann 5-6 tonn. Palladekkaður. Allt rafmagn nýlega upptekið, nýleg olíumiðstöð. Vel búinn tækjum, nýlegur björgunarbátur. Vél keyrð rúmlega 2000-2500 tíma. Áhvílandi um 700 þús. ein greiðsla eftir, í haust 2018. Hældrif Bravo II og tvö aukadrif. Heimahöfn: Súðavík.
Áhvílandi: 
700000
Staðsetning: 
Ísafjörður