Alfa SI-65

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel 26
Smíðaár: 
1986
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.91 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2003
Veiðarfæri
Þrjár 6000 DNG handfærarúllur
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Nei
AIS: 
Annað
Skel 26. Volvo penta vél. Bátur sem verið hefur á strandveiðum. Bátnum er vel viðhaldið að sögn eiganda. Nýtt/nýlegt: Björgunarbátur og galli, geymar, plastað þak. Webasto olíumiðstöð. Þrjú kör fylgja fyrir skammtinn. Rekakkeri. Eyðslugrannur að sögn eiganda.
ISK
Staðsetning: 
Siglufjörður