Aldan RE-031

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
NÓA bátur (fura og eik)
Smíðaár: 
1972
Smíðastöð: 
Kristján N Kristjánsson
Sizes
Br.tonn: 
4.59 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.55 m
Breidd: 
2.60 m
Dýpt: 
1.03 m
Vél
Vélategund: 
SABB
KW: 
16.00 kw
Árg. vél: 
1976
Annað
Klassískt furu- og eikarskip. SABB Díselvél 22hp Gerð 2G. 6,5 sjómílur ganghraði. Vél á að vera í góðu standi að sögn eiganda. Öll helstu siglingartæki eiga að vera til staðar. Káetan er frábær m.a. lánuð til opinberrra athafna og lista árið 2016. Haffæriskírteini var síðast í gildi árið 2011 og áhugasömum bent á að skoða mjög vel fyrir gerð kauptilboðs.
Ásett verð: 
3.500.000
ISK
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík