Aldan RE-031

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
NÓA bátur (fura og eik)
Smíðaár: 
1972
Smíðastöð: 
Kristján N Kristjánsson
Sizes
Br.tonn: 
4.59 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.55 m
Breidd: 
2.60 m
Dýpt: 
1.03 m
Vél
Vélategund: 
SABB
KW: 
16.00 kw
Árg. vél: 
1976
Annað
Klassískt furu- og eikarskip. SABB Díselvél 22hp Gerð 2G. 6,5 sjómílur ganghraði. Vél á að vera í góðu standi að sögn eiganda. Öll helstu siglingartæki eiga að vera til staðar. Garmin GPSmap 521s (nýtt tæki) fylgir, var ábótavant!Káetan er frábær m.a. lánuð til opinberrra athafna og lista árið 2016. Haffæriskírteini var síðast í gildi árið 2011 og áhugasömum bent á að skoða mjög vel fyrir gerð kauptilboðs. Vaskur með dælu, gashitun, klósett, fiskikassar! Hreyfanlegt borð og langbekkir ásamt opnanlegri vandaðri lúgu. Einnig svokölluð kýraugu, opnanleg.
Ásett verð: 
3.500.000
ISK
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík