Aggi SI-008

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
NÝ VÉL! Sómi
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.22 T
Mesta lengd: 
8.28 m
Lengd: 
7.93 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
210.00 kw
Árg. vél: 
2017
klst: 
Um 3000
Veiðarfæri
3 stk DNG 6000 rúllur (nýlegar)
Tæki
Bjargbátur: 
4ra manna
Dýptarmæ.: 
Raymarin
GPS: 
Plotter: 
Rigmundson
Talstöð: 
Radar: 
Koden
AIS: 
Annað
Glæsilegur Sómi! Nýleg Volvo Penta 310 hestöfl að sögn eiganda. Vélin var sett í uppgerð með 1 árs ábyrgð frá Brimborg innflutt fá verksmiðju og keyrð nú og áður um 3000 klst að sögn eiganda. Bátnum fylgja 3 DNG 6000 rúllur. (nýlegar) Volvo drif (stóra drifið). Lengdur í 8,25 metra. Nýir Skutkassar. Nýtt palladekk. Ný Slingurbretti. Ný málaður. 3 DNG 6000 rúllur, 3ja ára gamlar. Bátnum hefur verið róið nokkra róðra eftir upptekt. Lúgar og stýrishús, málað. Í bátnum er Webastomiðstöð 24ra Volta, ásamt olíumiðstöð frá vél. Björgunarbátur 4 manna. Báturinn var notaður til að afla 5000 kg haustið 2017og á strandveiðum frá 28 júní -30 ágúst 2018 , 22 daga.
Ásett verð: 
13.000.000
ISK
Staðsetning: 
Siglufjörður
Skipti: 
Mögulega