Júlía SI-62

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1990
Built in: 
Fossplast hf
Stærðir
Tonnage: 
9.70 T
L.P.P.: 
10.30 m
L.O.A.: 
9.68 m
Beam: 
3.34 m
Depth: 
1.52 m
Vél
Main engine: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Year machine: 
1997
Veiðarfæri
Línuspil og lagningskall, netaborð, niðurleggjari. Þrjár rúllur DNG 6000i.
Fiskikör í lest: 
12 kör í lest, þar af 11 sérsmíðuð álkör (tekur 5 tonn í lest, með lúgukarmi).
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Hondex HE670
Auto pilot: 
Ný Furuno sjálfstýring,með nýju útistýri.
VHF: 
Horizone
Tölva: 
AIS: 
B-Class
Annað
Stór og rúmgóður. Cummins vél, var tekin upp fyrir um 2,500 tímum, eyðir litlu á 7-8 mílum. Nýlegur gír, kælir, twin Disc. Að sögn eiganda er eftirfarandi nýlegt: Standard C tæki tengt við gervihnött, altenator, sjódæla, startari, lensidæla í vél (Gúlper), kúpling á spildælu, pústbarki, stýristjakkur, lensa í lest og dæla við stýri. Spúldæla. Sími og nettenging. Astic (skjár), Inverter 2000W PST-200S-24C. Landtenging og hleðslutæki inná geyma. Örbylgjuofn. Netaspil fylgir ekki. Grásleppuleyfi fylgir ekki.
Location: 
Siglufjörður
Skipti: 
Á dýrari neta og færabát

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is