Sandvík GK-073

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Sómi
Built: 
1987
Built in: 
Bátasmiðja Guðmundar
Stærðir
Tonnage: 
6.36 T
L.P.P.: 
8.96 m
L.O.A.: 
8.92 m
Beam: 
2.58 m
Depth: 
1.53 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
KW: 
119.00 kw
Year machine: 
1999
Veiðarfæri
Rúllur fylgja ekki.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Annað
Báturinn er mikið endurnýjaður (lengdur 2012), nýlegt rafmagn, drif er frá 2014, vélin er Volvo Penta 230 í góðu standi að sögn eiganda (ekki vitað með keyrslu). Haffæri gildir fram í miðjan ágúst og hægt að framlengja um mánuð. Ath rúllur fylgja ekki. Palladekk nýlegt. Stór flottur 15" Seiwa Marlin plotter (hægt að tengja botnstykki og myndavélar við hann), sjálfstýring, JRC dýptarmælir, öflugur inverter og landrafmagn, örbylgjuofn, olíumiðstöð o.fl. Bátnum fylgja tvö álkör, sjö sérsmíðuð kör og þrjú trillukör á dekk.
ISK
Location: 
Grindavík
Skipti: 
Skoðar

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is