Fengur ÞH-207

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip!
Built: 
1988
Built in: 
Mark
Stærðir
Tonnage: 
13.73 T
L.P.P.: 
11.96 m
L.O.A.: 
11.80 m
Beam: 
3.18 m
Depth: 
1.55 m
Vél
Main engine: 
FPT/FIAT
KW: 
232.00 kw
Year machine: 
2013
Hours(machine): 
Um 4000
Ganghraði: 
14-15
Veiðarfæri
Fjórar DNG nýlegar, niðurleggjari, netaspil, dráttakall, línuspil og netarúlla.
Fiskikör í lest: 
Samtals ca. 4-5 minni kör
Aflaheimildir
13,73 tonna virk grásleppuréttindi.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Furuno (nýlegur)
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Furuno
VHF: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Gáski 1000 skutlengdur. Gott pláss, stór og mikill bátur. Nýleg vél, sjaldnast keyrð á meira en 2400 snúningum að sögn eiganda, ganghraði um 14-15 mílur tómur. Haffæri fram í febrúar 2019. Þorskanet (um 50-60 net), drekar, færi baujur, grásleppunet (um 130 net), baugjur, færi, steinar, og annað úthald. Útvarp. Kabyssa, miðstöð frá vél. Rústfríir olíutankar.
Accrued: 
0
Location: 
Grenivík
Skipti: 
Nei

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is