Christina AK

Category: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Fyrirtæki
Type: 
Farþegaskip
Built: 
1956
Built in: 
ASIVERKEN AMAL
Stærðir
Tonnage: 
36.00 T
L.P.P.: 
18.23 m
L.O.A.: 
16.28 m
Beam: 
4.50 m
Depth: 
2.95 m
Vél
Main engine: 
VOLVO PENTA
KW: 
192.00 kw
Year machine: 
1971
Ganghraði: 
6-7
Tæki
Live raft: 
Auto pilot: 
Nei
Annað
Uppfært 1.9.2018: Vorum að fá þetta glæsilega klassíska 40 farþega skip (stöðugleikamældur fyrir 50 farþega). Nýtt haffæri. Frábært tækifæri. Ferðaþjónustufyrirtæki selst í einu lagi (góðar tekjur), þetta skip og Ísak RE sem einnig er á skrá. Frábærlega staðsettur söluskáli. Höfnin útvegar félaginu upphitað smáhýsi og félagið leigir fyrir kr. 70 þús. á mánuði. Tvær Volvo penta vélar: Bakborðsvél, nýleg kúpling (2017), pakkningum skipt út, hreinsaðir kælar (2017). Hin vélin, nýlega yfirfarin, skipt um fjögur dexel. Skipið er keyrt á um 1300 snúninum og gengur þá um 6-7 mílur. Nýr (gólf, loft, veggir) glæsilega innréttaður borðsalur. Skipið fór í slipp haustið 2017, öxuldreginn.
Location: 
Reykjavík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is