Seigur II EA-80

Category: 
Undir 30 BT
Fyrirtæki
Type: 
Seigur
Built: 
2011
Built in: 
Seigla ehf.
Stærðir
Tonnage: 
4.57 T
L.P.P.: 
7.63 m
L.O.A.: 
7.57 m
Beam: 
2.57 m
Depth: 
1.35 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
Veiðarfæri
Þrjár JR færavindur sem þyrfti að yfirfara, geta fylgt skipinu.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Garmin (2016), sambyggður plotter.
GPS: 
Plotter: 
Garmin (2016), sambyggður dýpt.
Auto pilot: 
Garmin (2016).
VHF: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Frábær færabátur og góður sjóbátur! Ganghraði með nýrri vél er um 30 sjómílur að sögn eiganda. Verið er að setja nýja D4 225 HP Volvo Penta vél í og með hældrifi. Ath! Mögulegt að fá skipið ódýrar ef menn setja vél í sjálfir og gera skipið klárt fyrir strandveiðitímabilið (lok mars 2018). 2ja kw Viktron innverter með landtengingu. Nýlegt 12V 2 póla rafmagn er frá 2016. Í stýrishúsi er örbylgjuofn og í senseo kaffivél ágætur bekkur, salerni. Skipstórastóll með dempara. Tvö 380 lít. kör, en einnig er hægt að vera með með tvö 660 lít. kör, sem skorðast þá með á dekk.
Price: 
14.990.000
ISK
Location: 
Dalvík

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is