Víðir ÞH-210

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Mótun
Built: 
1992
Built in: 
Ástráður Guðmundsson
Stærðir
Tonnage: 
5.59 T
L.P.P.: 
8.88 m
L.O.A.: 
8.60 m
Beam: 
2.44 m
Depth: 
1.02 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
KW: 
170.00 kw
BHP: 
230
Year machine: 
2005
Ganghraði: 
18-19
Veiðarfæri
4 DNG 6000i rúllur
Fiskikör í lest: 
Fiskikör í lest: 9x280 lítra
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Koden
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Nýleg Furuno Sjálfstýring
VHF: 
Nýleg Raymarine
Radar: 
Koden
Tölva: 
Með löglegt MaxSea
AIS: 
Stærra tækið
Annað
Skipt um mottur og veggfóður á stýrishúsinu vorið 2019. Einnig endurnýjaðir gluggalistar og lofttúður og speglafilmur í glugga í stýrishúsi. Nýr alternator stærri. Nýr örbylgjuofn, uppfært Maxsea með veður og ölduupplýsingum. Eigandi er að láta breyta síðustokkum til að báturinn verði straumlínulagaðri. Vel hugsað um bátinn og er hann talsvert endurnýjaður. Vel tækjum búinn. Inverter 600W og annar 1800W. Örbylgjuofn er í bátnum. Hældrif (nýlegt). Landrafmagn. 12V AIS tæki, sími og internet. Nýlegir rafgeymar, Furuno sjálfstýring, fartölva. Bátakerra fylgir með sem og fjórar DNG 6000i rúllur. Upphækkað stýrishús.
Price: 
9.500.000
ÍSK
Location: 
Akureyri
Skipti: 
Möguleiki

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is