Geir Goði RE-245

Category: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Fiskibátur
Built: 
1970
Built in: 
M. Bernharðsson
Stærðir
Tonnage: 
30.00 T
L.P.P.: 
16.00 m
L.O.A.: 
14.40 m
Beam: 
4.40 m
Depth: 
2.80 m
Vél
Main engine: 
Mitsubishi
KW: 
265.00 kw
Year machine: 
1982
Ganghraði: 
8-9
Veiðarfæri
Togspil
Tæki
Auto pilot: 
Nei
Annað
Bátur sem gæti hentað mjög vel t.d. á Grænlandi. Góður með krana og hífa. Þykkur. Skrúfurhringur getur ýtt frá sér jaka. Dráttarbátur. Þarf að taka töluvert í gegn en fyrir handlagna gæti þetta verið góð fjárfesting. Afburða sjóskip. Hann hefur lengst af verið úthafsrækjubátur. Hann hefur skrúfuhring og skrúfan er um 1,5 meter hann dregur vel 1500 möskva troll á 400 föðmum. Hann tekur 16 ton i körum i lest hun er vel manngeng. Skrúfan er um 150 cm þetta er mjög kraftmikill bátur að draga troll. Það þarf að innretta brúna aftur og laga lúkarinn gera hann vistlegan aftur. búið er að skipta um allt i brúnni undir gluggum og niður ásamt að skipta um brúar sökkulinn. Twin Disk Gír. Árið 2010 var sett nýtt olíuverk, dísur (spíssar) turbina startari allir rafgeymar allar oliur og síur allt vélarúm málað allt lensikerfið endurnýað. Öxuldreginn og skrokkur mældur. Skrokkurinn er 8mm sem gefur honum leifi til að fara með benzín t.d. til Grænlands. Hann fær isleifi enda með tank i stefni. það eru ekki tæki i honum nema sjálfsýring sem var ný Nav Com. Hægt er að stytta bátinn undir 15 metrana.
Accrued: 
Nei
Location: 
Hafnarfirði
Skipti: 
Mögulega

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is