Sigrún GK-168

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Built: 
1988
Built in: 
Plastverk
Stærðir
Tonnage: 
5.40 T
L.P.P.: 
8.85 m
L.O.A.: 
8.45 m
Beam: 
2.44 m
Depth: 
1.70 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
KW: 
94.00 kw
BHP: 
146
Year machine: 
1995
Hours(machine): 
Tekin upp 2003.
Ganghraði: 
8,5
Veiðarfæri
3 x DNG 60001 og ein grá DNG
Fiskikör í lest: 
2 x 660 lítra og 2 x 330 lítra
Fiskikör á dekk: 
2-3 kör
Tæki
Live raft: 
Viking 4M árgerð 2015
Echo sound.: 
Tveir dýptarmælar 83 og 200 khz
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
VHF: 
Tölva: 
Nobeltek
AIS: 
Annað
Báturinn var smíðaður í Plastverk í Sandgerði 1988. Palladekk. Nýtt haffæri. Nýr Víking björgunarbátur.Öll helstu siglingatæki ásamt siglingatölvu. Stýring úti á dekki. Myndavél í vélarými. Rafmagn í góðu standi, 12v start og 24v neysla. Bátakerra fylgir, tveggja hásinga.Glussadæla fyrir línu og netaspil.báturinn hefur verið á línu, grásleppu og færum.
Price: 
7.300.000
ISK
Accrued: 
800.000
Location: 
Sandgerði á floti

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is