Snarfari AK-017

Category: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Type: 
Færeyingur
Built: 
1980
Built in: 
Mótun hf.
Stærðir
Tonnage: 
3.71 T
L.P.P.: 
7.58 m
L.O.A.: 
7.33 m
Beam: 
2.23 m
Depth: 
0.70 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
KW: 
42.00 kw
BHP: 
56
Year machine: 
1998
Tæki
Live raft: 
Víking 2012
Echo sound.: 
Garmin
GPS: 
Garmin
Plotter: 
Garmin
VHF: 
AIS: 
Annað
Gamall strandveiðibátur, klassískur Færeyjingur. Veiðarfæri (rúllur) og ýmis siglingatæki fáanlegar með eftir samkomulagi. Björgunargalli. Tvö 300 lítra kör. Ágætlega útbúinn. Hefur lítið verið notaður sl. ár og þyrfti því að prufa vel fyrir kaup. Vél á að vera í góðu standi að sögn eiganda. Báturinn er uppá landi og hefur ekki verið notaður í um 2 ár (jan.19).
Price: 
2.900.000
ISK
Accrued: 
Ekkert
Location: 
Akranes
Skipti: 
Skoða

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is